Setti lag inná bloggið

Það er smá saga á bakvið þetta lag "Þegar dagarnir styttast". Vinur minn og samkennari í Brekkuskóla á Akureyri, Arnór Vilbergsson, kom til mín og spurði mig hvort ég vissi um einhvern texta sem tengdist Aðventunni. Hann er líka kórstjóri í nokkrum kirkjumí Eyjafirði og langaði víst til að láta kórana syngja eitthvað annað en "Við kveikjum einu kerti á". Ég hafði samband við móður mína Rósu Aðalsteinsdóttur og viti menn tveim dögum seinna var textinn kominn til mín á tölvupóstinn.

 Hér er það kór undir stjórn Arnórs sem flytur lagið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband